Ferdablogg numer sjo.

Tad er allt gott ad fretta af okkur Fjolu.

Gerda akvad a sidustu sek. ad koma med okkur til Italiu og logdum vid af stad tangad a midvikudaginn, fra Nice.

Ferdin hingad, med tveggja tima stoppi i Pisa tok um 15 tima... og 7 lestir!
Vid vorum maettar i Florens kl. 23, en attum ta eftir ad finna Hostel... Borgin er samt yfirfull af teim tannig ad tad gekk mjog vel.

Gaerdeginum eyddum vid svo i ad labba um tessa fallegu borg.

Aetlunin var ad fara til Romar i dag, med stoppi i Siena, en vid nadum ekki ad skoda allt sem okkur langadi ad skoda i gaer, og vid erum varla bunar ad na ad sofa neitt i 5 daga, tannig ad vid akvadum ad vera her einum degi lengur.
Gerda for samt heim i morgun, enda a hun ad vera maett i skolann a manudaginn.
Hennar bidur sem sagt 15 tima lestaferdalag i dag.

Myndir:

Hotelherbergid okkar i Nice.
Sex ruslatunnur i rod i hinni hreinubog Monako.

Forum inn i tennan klett, forum nidur i lyftunni og lentum her:
 
Inngangur i verslunarmidstodina.
 
Ath... nr. tvo
 

Endalaust af snekkjum.
 
Vel speisad hotel sem vid forum inn a til ad fa fritt kort af borginni.

Tessi bok var i glugganum a hotelinu..

Fullt fullt af flottum bilum i monako!

Og ogedlegum mat.. tetta er nautaheili!

Formulubrautin i monako..

Hluti af monako, blau stukurnar eru stukurnar fyrir formuluna...
 
Roltum upp a haed og tar var margt ad sja og skoda, eins og tessi kastali..
 

og tessi kirkja..
 
GLEDILEGT SUMAR!!

Hluti af formulubrautinni.
 
Tvi midur nadum vid ekki godri mynd af spilavitinu tvi tad var verid ad reisa ahorfendastukur fyrir formuluna!
 
 
Gongukarlinn er fyrirmynd min i lifinu!
 

A leidinni til Nice aftur. Rutan vel full... enda kostar bara 1 evru!
 
Tad er svo gott ad borda tegar madur er buinn ad vera svangur lengi!
 
Ventemiglie er kruttlegur baer (Vid turftum ad stoppa tar a leid okkar til Florens).

Pontudum okkur fyrstu itolsku pizzuna okkar og slokudum svo a i vedurblidunni.. tangad til vid attudum okkur a ad vid vorum ad falla a tima, tuftum ad na lest eftir 15 min.
 
Turftum ad hlaupa upp a lestarstod med pizzurnar..
 
Tetta er pizzan hennar Fjolu. Hun pantadi pepperoni pizzu en fekk pizzu med papriku.
Eg pantadi mer pizzu med rjomaosti, en fekk pizzu med teyttum rjoma!
Eg lofa ykkur ad tad var sveittasta pizza sem eg hef fengid!
 
Tessi mynd verdur rommud inn.. !
 
Ekta turistamynd!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá "Gleđilegt sumar!" myndin er örugglega besta mynd í heimi!

Kristján Oddsson (IP-tala skráđ) 24.4.2010 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband