Ferdablogg numer atta.

Nokkrar myndir fra Florens:

img_4958.jpg
Her er allt morandi i svona litlum straetoum!

img_4977.jpg
Sma lagfaeringar i gangi eftir sma hopp i ruminu...

img_4989.jpg
Italskur is, mmm...

img_4997.jpg

 img_4998.jpg
Kruttleg hjon i kruttlegri bud.
Manninum fannst voda gaman ad fa Islendinga i budina til sin, og vid kenndum honum t.d. ad bera fram Eyjafjallajokull.

img_5020.jpg

 img_5035.jpg
Utsyni yfir Florens.

img_5042.jpg

img_5074.jpg

img_5080.jpg

img_5095.jpg
Vid aetludum ad fara a UFFIZI safnid, en tad var svona 7 km long rod, tannig ad tad verdur ad bida betri tima.

Tetta eru allt myndir fra Fjolu, eg hef ekki enn fundid tolvu med SD-kortalesara, tannig ad myndirnar minar koma sidar.
Tar eru lika nokkur myndbond sem bida i ofvaeni eftir tvi ad komast a veraldarvefinn.

*

Vid Fjola erum bunar ad vera i Florens svo lengi ad vid turfum ekki kort lengur.
Eda Fjola tarf ekki kort.... eg er japanskt attavillt!

Vid tokum ta akvordun i gaerkvoldi ad vera adra nott her i Florens.
Tad er nefnilega rigning i Rom (naesti afangastadur), en agaetis vedur her.

Tad rigndi her i gaer og eg var ekki beint skoud fyrir rigningu, og mig langadi voda litid ad sitja i nokkra tima i lest i blautum og rifnum skom til ad fara i meiri rigningu...

Tar sem vid erum bunar ad skoda allt tad helsta i tessari borg og aetludum vid ad finna okkur likamsraektarstod og adeins ad friska okkur upp... vid erum ordnar algjorir gummikarlar a tessu pizzu- og kexat.

Tad plan gekk samt ekki alveg eftir, vid vorum a rettum stad en tar sem vid hofdum fengid upplysigar um ad likamsraekarstodin vaeri er nuna fatabud. Tegar vid spurdum afgreidslustrakinn ut i tetta sagdi hann 'You are in big trouble' og sagdi okkur svo ad stodinni hefdi verid lokadi fyrir svona 5 arum. 

Hann baud okkur nu samt ad hlaupa um i budinni, en vid aftokkudum tad fina bod og akvadum ad finna itrottabud, tvi skornir minir voru alveg ad detta i sundur.

Itrottabud fundum vid og eg er loksins komin i almennilega sko. Tetta eru Asics skor og kostudu bara 82 evrur, en teir myndu kosta svona 30.000 kr. heima. Tannig ad eg er mjog satt.

img_5103.jpg

img_5110.jpg

img_5111.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahah snilli... ég sakna ykkar bara strax, vantar eitt hláturskast a.s.a.p.

Er farin að tala íslensku við norsku píuna allan daginn haha... of erfitt að skipta aftur yfir í íslensku!

Gangi ykkur vel með restina af ferðinni kútar! :)

P.S. mig langar í skóna þína! japanskt ódýrir!!! :D

Gerða (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 19:37

2 Smámynd: Bergþóra

Ja sama her! Lestaferdirnar eru ekki eins an tin!

Bergþóra, 25.4.2010 kl. 19:06

3 identicon

Flottir skórnir! Og flott ferð hjá ykkur stelpur mínar. En nú er okkur farið að lengja eftir fréttum frá Rómarborg. Vona bara að það sé svo gaman að þið gefið ykkur ekki tíma til að blogga.

Kveðja SK 

Svandís (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband