Ferdablogg numer sex.

Tad er allt ad fara til fjandans herna i Frakklandi utaf verkfallinu i lestageiranun... og oskufallid er ekkert ad baeta ur neinu!

Tad er frekar kjanalegt ad vera i trodfullri lest og vera fra landinu sem olli tvi ad flestir fartegarnir i henni turftu ad trodast i hana, og berjast um saeti, i stad tess ad fara i flug.

I lestinni fra Marseille til Nice satum vid med fjolskyldu fra Italiu sem var a heimleid fra Paris. I stad tess ad taka nokkra tima flug turftu tau ad ferdast i tvo daga med lest til tess ad komast heim til sin.

Teim fannst sem betur fer bara skemmtilegt ad sitja med tveimur stelpum fra Islandi. Pabbinn var t.d. alveg akvedinn i tvi ad vid myndum hitta dottur hans i Pisa, tegar vid kaemum tangad og hun myndi sina okkur borgina.

Tetta var med betri lestarferdum sem eg hef farid i...

I lestinni skipulogdum vid Fjola groflega Italiuferd okkar, med hjalp fra fjolskyldunni og er tetta nokkurn veginn planid;

Vid forum til Monako a morgun, i dagsferd, og komum svo aftur hingad til Nice og gistum a Hostelinu okkar her.

A midvikudaginn er svo planid ad taka lest til Florens, med nokkra tima stoppi i Pisa.
A fimmtudaginn myndum vid skoda okkur um i Florens og fara svo til Sienna a fostudagsmorguninn og tadan til Romar. Tar myndum vid vera i 3 - 4 daga.

Of gott til ad vera satt?

Her koma nokkrar myndir fra deginum i dag...
Eg get ekki sett myndirnar minar i tolvuna her tannig ad myndirnar hennar Fjolu verda ad duga.


Vid elskum ad vera turistar.



 Sjukt utsyni yfir Nice.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur ţetta orđiđ betra?   Ég held bara ađ ég komi út í sumarbyrjun.  Hvađa strćtó er bezt ađ taka?   Beztu öskukveđjur frá öskuglöđum foreldrum.

Pabbi (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 21:07

2 identicon

Hey!! ég var í 8 vikur í tungumálaskóla í bć á milli Nice og Antibes ? Juan les Pins. Sástu hann?

Og pappi ţinn ćtti ađ vita ađ sumariđ ER komiđ í Frakklandi :)

Laulau (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 21:22

3 identicon

lol, "pappi"

Kristján Oddsson (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 21:29

4 identicon

Ég hef líka komiđ til Juan les Pins. En ekki Flórens og ţangađ langar mig ógó mikiđ! Njóttu fyrir allan peninginn!

Unnella (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband