Ferðablogg númer fimm.

Við Fjóla höfum frá svo mörgu að segja sem ómögulegt er að skrifa á blað, þannig að við vorum að hugsa um að hafa fyrirlestur með PowerPoint-show fyrir vini og vandamann þegar við komum heim!
Haha.
Hversu fyndið væri það samt.

"Jæja, nú viljum við biðja ykkur um að hafa hljóð, taka fram glósubækurnar og fylgjast vel með..."

Annars erum við búin að hafa það úber næs hérna hjá Gerðu.Svo förum við á morgun til Nice, með viðkomu í Marseille. Gerða ætlar að koma með okkur og við verðum þar í tvær nætur, en svo höldum við Fjóla áfram til Ítalíu... með viðkomu í Mónakó.

Hér eru svo nokkrar myndir frá dvöl okkar í Montpellier:

 

 
Besti vinur okkar í Frakklandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar þið stelpurnar!  Góða ferð áfram og hafið það næs í Nise.

Kv. Mamman

Svandís (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband