Ferðablogg númer fjögur.

Myndir frá mér: 


Fyrsta búðarferðin á Spáni, allt mjög hollt og gott.


Lautarferð í Madrid.


Var að pæla í að kaupa þessi stígvél fyrir Eyjar.


Torgar-djamm í Madríd.


Klikkaði kúbburinn í Madríd.


Á lestarstöðinni kl. svona 07:00 á leiðinni heim eftir langan dag...


Sagan bakvið þessa mynd kemur seinna.


...Þessa líka.


Túristar í Barcelona.


Þetta var mjög stórt ljósku-móment.


Í bænum Portbou á Spáni er bara einn taxi... og við þurftum hann til að komast til Frakklands.
... Sagan kemur síðar.

Myndir frá Fjólu:


Komnar á hjólin í Barce.


Í morgunmatnum á Hostelinu síðasta daginn.


Að útbúa smá nesti fyrir daginn.


Í "draugabænum" Chebere.
Ég sver að ég var alveg við það að gera í buxurnar á þessu mómenti.


En við fundum hótel, og það reddaðist allt.


Að kaupa morgunmat í Cerbere í morgun.


Í Perpignan í dag.


Við fundum ágætis svefnstað ef lestin myndi beila á okkur.


Sólbað í Perpignan meðan við biðum eftir lest til Montpellier.


En svo varð bara aðeins of kalt.


Jólsveinninn í Perpignan.


Í lest á leið til Montpellier þar sem við erum núna hressar og kátar.

Heyrumst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohh mér líka bara hreinlega ekki við þig akkúrat núna....... þú ert greinilega að lenda í ævintýrum (sem mig langar að lenda í) akkúrat núna!!!!

Loves!

Sandra Heimisdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 23:17

2 identicon

Takk, takk, takk! Gaman að sjá þessar myndir. Skemmtið ykkur vel á morgun líka:)

Kv, Ma

Svandís (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 23:32

3 identicon

Gaman að fylgjast með!! :) Greinilega gaman og mikið ævintýri, hlakka til að bjóða þér í ferðasöguheimsókn þegar þú kemur heim:)

Ingibjörg frænka (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 00:00

4 identicon

Isal jakkinn klikkar ekki ;)

ragga (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 09:22

5 identicon

Já, álverið kemur víða við í þessu ferðalagi... Það kostaði til dæmis þessa ferð ;)

Bergþóra (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 17:22

6 identicon

haha, er þetta súludansmove sem ég sé þarna hjá þér á einni myndinni? :D Like á það...

 Vá hvað það er gaman að sjá allar þessar myndir...finnst kókómjólkurkælitaskan best!

María (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 18:21

7 Smámynd: Bergþóra

Hahaha, jújú. Þetta er súludansmúv... vissi að þú yrðir stolt af mér! Haha.

Bergþóra, 17.4.2010 kl. 20:42

8 identicon

Eins og myndin af ávaxtabarnum kveikti áhuga bragðlauka minna hvarf sá logi um leið og ég sá kjötborðið. Án djóks, wtf?

Gunnar (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 22:25

9 Smámynd: Bergþóra

'Eg veit! Vid vorum i sjokki tegar vid vorum tarna.... Svo matti ekki taka myndir en Fjola laumadist til ad taka tessar.

Tetta er oged sko!

Bergþóra, 19.4.2010 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband