Færsluflokkur: Bloggar

Always Like This - Bombay Bicycle Club

img_7839.jpg
Ég er bara rétt að byrja...


The Fox in the Snow - Belle and Sebastian

-Vinirnir.
-Fjölskyldan.
-Rúmið mitt.
-Endalaust mjúka sængin mín.
-Mitt heitt elskaða iTunes.
-Ab-mjólk.
-Kókómjólk.
-Íslenskt vatn!
-Hrein föt.
-O.s.frv.

Okei, það er alveg fínt að vera heima :).

*

Ég tók endalaust af myndböndum í ferðinni.
...byrjum á þessum tveim:


Boat Behind - Kings Of Convenience

Ég er komin heim.

Veit samt ekki alveg hvað mér finnst um það...
Það er alltaf gott að koma heim, en mig langar samt mikið meira að halda áfram að ferðast.
Hefði verið til í að koma heim í nokkra daga, bara svona til að hlaða batteríin, og halda svo áfram.
En nú bíður hversdagsleikinn bara.

Ég er strax dottin í alveg sömu gömlu rútínuna, interrailið er eiginlega bara eins og fjarlæg minning - eins og draumur.

En ég er að fara núna að hitta Helgu og Söndru.
Frekar skrítið að þurfa ekki að taka bakpokann með...
...semí léttir samt.


Ferdablogg numer fjortan

Sidasta manudinn hef eg heimsott 24 borgir og baei.

I kvold mun eg heimsaekja froken Reykjavik.
Eg er a heimleid....


Ferdablogg numer trettan.

Takk fyrir allar uppastungurnar kaeru lesendur! Haha.
20 heimsoknir i dag... eitt komment.
Tid aettud ad skammast ykkar :).
Allavega ta hofum vid Fjola akvedid ad fara einhvert a morgun - bokstaflega!
Vid aetlum ut a lestarstod a morgun og taka einhverja lest, einhvert i Tyskalandi.
Planid fyrir kvoldid er ad kikja adeins a baejarlifid i Frankfurt.
Eg er til, en er bara ad bida eftir Fjolu.
Tegar eg akvad ad fara nidur i tolvuna, ta var hun i sturtunni ad syngja log med Salinni... sem er fyrirbodi um gott kvold.
Vid erum a triggja stjornu hoteli, sem kostadi minna en subbulega hostelid i Paris.
Fjola nadi reyndar ad prutta adeins... nottin atti ad kosta 59 evrur (fyrir tvo), en vid borgudum 55.
(Strakurinn i mottokunni litur btw alveg eins ut og Kal Penn).
Her er farid med mann eins og kong, manni er faert kaffi og kokur eftir oskum og morgunverdarhladbordid er himneskt.
Okkur langar eiginlega ekkert ad fara hedan.
Aaaallavega, her eru nokkrar myndir, sem eg stal fra Fjolu:
Siena: 


Rom:




Vatikanid.


I Geneva i Sviss:

 
 Landslagid lestadaginn mikla, Rome - Paris var svo flott.. ekki leidinlegt ad eyda deginum ad horfa a svona...

Lofa ykkur ad tessar myndir lysa engan veginn fegurdinni a landslaginu.. frekar erfitt ad na mynd ur hradlest!
 LOVE IT!
 

 
Paris:
 
 
 Ogedis-loftid a badherberginu fyrri nottina i Paris
 
Eg braut solgleraugun min, tannig ad eg turfti ny... ur nogu ad velja :)
 
 

Ekki slaemt ad fara i lautarferd med tetta utsyni.

Svo forum vid upp og hofdum tetta utsyni..
 
Gardurinn sem vid bordudum nestid okkar..

 
Louvre safnid.
Notre Dame
 
Vid ad finna okkur a kortinu.. eins og svo oft adur.. erum rosa duglegar i tvi!
Tarna vorum vid bunar ad labba allan daginn, bunar ad missa af lestinni til Frankfurt og i leit ad gistingu. Eg a eftir ad sakna tessara tima :)
 
Fjolu-faetur.
Luxembourg:

Pizza Hut!
 



Ferdablogg numer tolf.

Vid Fjola keyptum okkur 22 daga interrailpassa med 10 ferdadogum.
Ferdapassinn rennur ut a manudaginn, og vid eigum tvo ferdadaga eftir.

Einn ferdadaginn munum vid nota til ad komast til Berlinar a manudaginn.

En vid vitum eiginlega ekki hvad vid eigum ad gera vid hinn ferdadaginn, vid vorum ad hugsa um ad fara til Hohenschwangau og fara ad sja Neuschwanstein kastalann (Disney-kastalann), en tad er eiginlega full langt i burtu (erum ordnar vel treyttar a longum lestarferdum).

Vid munum vera i Frankfurt i eina nott i vidbot, tannig ad okkur vantar bara plan fyrir sunnudaginn.

Ef tu veist um eitthvad geggjad til ad gera og sja i Tyskalandi endilega tjadu tig um tad her ad nedan!

Vid erum farnar ut ad skoda okkur um, kiki aftur i tolvuna i kvold.

Ekki vera feimin! :)

 


Ferdablogg numer ellefu.

Nenni ekki ad blogga, en aetla samt ad henda inn nokkrum linum:

-vorum adra nott i Paris
-fundum annan svefnstad
-voknudum 05:45 i morgun til ad na lest til Luxembourg
-vorum tar i nokkra tima i dag
-tokum svo lest til Frankfurt, tar sem vid erum nuna

...P.s. vika i heimfor!

Ferdablogg numer tiu.

Okei... eg for upp i herbergi adan til ad pakka saman dotinu minu og tok ta eftir tvi ad tad eru maurar i rumunum lika!

Eg sagdi stelpunni i afgreidslunni fra tessu og hun sagdi bara med sinum franska hreim: "What is ants?"

Eg nadi reyndar ad utskyra hvad maurar eru, en hun gat ekkert gert fyrir mig.
Held tad se klart mal ad eg komi ekki hingad aftur...


Ferdablogg numer niu.

Ja ja ja! Vid erum a lifi :)

Vid komum til Romaborgar a sunnudagskvoldid, fra Florens, med sma stoppi i Siena.
Fundum sjuklega odyrt hostel og gistum tar i trjar naetur, vorum ekki med adgang ad neti tar samt... og internettengingin var leleg a ollum internetkaffihusum i kring, og tvi hef eg ekkert bloggad!

A manudaginn forum vid i walking tour um Rom. Leidsogumadurinn var mjog skemmtilegur og sagdi okkur endalaust fra skemmtilegum stadreyndum og sogum.
Vid sjaum allavega ekki eftir tessum 20 evrum sem turinn kostadi :)

A tridjudaginn lobbudum vid svo bara um borgina sjalfar. Lobbudum i Vatikanid og skodudum ymislegt a leidinni okkar tangad.
Tegar vid forum ut var sol og blida, tannig ad vid forum lettklaeddar, i sandolum.
En tegar vid forum ad nalgast Vatikanid (eftir svona tveggja tima labb) for ad rigna! Sem betur fer rigndi nu ekkert mikid, en nog to til ad bleyta gangstettina vel og marmarann i Vatikaninu.

Tegar vid loksins komum a afangastad attudum vid okkur a tvi ad tad vaeri audvitad "dress code". Tad ma sem sagt ekki sjast i axlir ne hne... og Fjola var i stuttbuxum!

En hun reddadi tvi bara med tvi ad toga buxurnar eins lagt nidur og hun komst upp med, tannig ad stuttbuxurnar voru nu rett fyrir ofan hne.

Vid forum svo inn i Vatikanid, en attum alveg illilega von a tvi ad vera reknar ut, enda klaeddar eins og halfvitar, en allir verdirnir brostu bara til okkar.

En eins og eg sagdi adan ta var rigning og marmarinn i Vatikaninu vard eins og skautasvell! Tad virtist reyndar ekki hrja neinn annan en okkur, enda vorum vid i rennislettum sandolum..

I stuttu mali ma lysa ferd okkar Fjolu i Vatikanid svona:
-Fjola for inn med buxurnar a haelunum
-Bergtora skautadi i Vatikaninu (myndband sidar)
-Vid gengum eins og vid hefdum pissad i okkur i Vatikaninu
-Fjola for nidur brekku i Vatikaninu med mannlegri stolalyftu
-Tad var sussad a okkur i Vatikaninu
-...Tad var geggjad i Vatikaninu

I gaer logdum vid svo af stad til Parisar. Lestarferd su tok aaallan daginn. Tad var enginn lest sem for beint til Parisar, tannig ad vid turfum ad skipta um lest i Milano og Geneve. I Milano var litill timi milli lestanna tannig ad vid hoppudum bara strax upp i naestu lest, en okkur til mikils gamans turfum vid ad stoppa i trja tima i Sviss. Sem hefdi reyndar tannig sed verid otarfi tvi tad var nog ad sja bara landlagid ut um gluggann i lestinni. En i Geneve stoppudum vid og skodudum eins mikid og vid gatum...

Tegar vid loksins komum til Parisar var kl. ordin 23:30 og vid attum eftir ad finna okkur hostel, en vid hofum gert tetta svona... maett bara a stadinn og fundid hostel ta, yfirleitt er lika ur nogu ad velja!
En i Paris eru nanast engin hostel, vid fundum bara trju a klukkutimagongu um borgina og voru tau oll sjuklega dyr. Tegar kl. var ordin 00:30 letum vid okkur hafa tad og borgudum 30 evrur og annan handlegginn fyrir eitt skitid herbergi.

Tad hefdi verid i lagi ef herbergid hefdi verid fint, en svo var ekki!
Maurar skridu um oll holf og golf, loftraestingin virkadi ekki og badherbergisloftir lak tannig ad golfid var a floti!

Vid erum samt a tessu hosteli enn, tvi her er fritt net, en turfum ad tekka okkur ut eftir 20 min! Vid erum ekki enn bunar ad akveda hvort vid aetlum ad gista adra nott i Paris, eda fara hedan i kvold.

Eg aetla ad fara ad pakka.
Se ykkur!


Ferdablogg numer atta.

Nokkrar myndir fra Florens:

img_4958.jpg
Her er allt morandi i svona litlum straetoum!

img_4977.jpg
Sma lagfaeringar i gangi eftir sma hopp i ruminu...

img_4989.jpg
Italskur is, mmm...

img_4997.jpg

 img_4998.jpg
Kruttleg hjon i kruttlegri bud.
Manninum fannst voda gaman ad fa Islendinga i budina til sin, og vid kenndum honum t.d. ad bera fram Eyjafjallajokull.

img_5020.jpg

 img_5035.jpg
Utsyni yfir Florens.

img_5042.jpg

img_5074.jpg

img_5080.jpg

img_5095.jpg
Vid aetludum ad fara a UFFIZI safnid, en tad var svona 7 km long rod, tannig ad tad verdur ad bida betri tima.

Tetta eru allt myndir fra Fjolu, eg hef ekki enn fundid tolvu med SD-kortalesara, tannig ad myndirnar minar koma sidar.
Tar eru lika nokkur myndbond sem bida i ofvaeni eftir tvi ad komast a veraldarvefinn.

*

Vid Fjola erum bunar ad vera i Florens svo lengi ad vid turfum ekki kort lengur.
Eda Fjola tarf ekki kort.... eg er japanskt attavillt!

Vid tokum ta akvordun i gaerkvoldi ad vera adra nott her i Florens.
Tad er nefnilega rigning i Rom (naesti afangastadur), en agaetis vedur her.

Tad rigndi her i gaer og eg var ekki beint skoud fyrir rigningu, og mig langadi voda litid ad sitja i nokkra tima i lest i blautum og rifnum skom til ad fara i meiri rigningu...

Tar sem vid erum bunar ad skoda allt tad helsta i tessari borg og aetludum vid ad finna okkur likamsraektarstod og adeins ad friska okkur upp... vid erum ordnar algjorir gummikarlar a tessu pizzu- og kexat.

Tad plan gekk samt ekki alveg eftir, vid vorum a rettum stad en tar sem vid hofdum fengid upplysigar um ad likamsraekarstodin vaeri er nuna fatabud. Tegar vid spurdum afgreidslustrakinn ut i tetta sagdi hann 'You are in big trouble' og sagdi okkur svo ad stodinni hefdi verid lokadi fyrir svona 5 arum. 

Hann baud okkur nu samt ad hlaupa um i budinni, en vid aftokkudum tad fina bod og akvadum ad finna itrottabud, tvi skornir minir voru alveg ad detta i sundur.

Itrottabud fundum vid og eg er loksins komin i almennilega sko. Tetta eru Asics skor og kostudu bara 82 evrur, en teir myndu kosta svona 30.000 kr. heima. Tannig ad eg er mjog satt.

img_5103.jpg

img_5110.jpg

img_5111.jpg


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband