Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
Love Of My Life - Queen
27.2.2011 | 23:18
Heimatilbúið hafrakex bættist við.
...ég get ekki hætt.
*
Ég held ég hafi póstað þessu áður.
En ég elska þetta bara svo mikið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Millonaire Waltz - Queen
27.2.2011 | 19:02
Föstudagur: lærdómur og trylltur dans á B5.
Laugardagur: almenn þynnka og The King's Speech.
Sunnudagur: Hafravatnsleiðangur:
Ég fékk rosalegt kreiv í fjallgöngu áðan og náði að plata Söndru með mér.
Esjan var ekki í boði vegna veðurs (plús að ég er semí komin með ógeð af henni).
Þannig að við ákváðum bara að keyra upp að Hafravatni og sjá hvað myndi gerast...
Ég var alveg frekar mikið að vonast eftir þessum fíling þegar ég fékk kreivið mitt í morgun:
Eeeen í staðinn fékk ég þetta:
Haha... Óraunhæfar væntingar?
Kannski mögulega smá.
Bara smá.
Þetta var samt heví frískandi.
En ég get hins vegar ekki beeeðið eftir sumrinu!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
What Goes Around, Comes Around - Justin Timberlake
24.2.2011 | 16:28
Verð í svona u.þ.b. viku sjokki yfir þessu:
http://www.pressan.is/pressupennar/LesaSolvaTryggvason/adolf-hitler-gerdi-margt-gott
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Good Old-Fashioned Lover Boy - Queen
20.2.2011 | 21:58
Þessi uppskrift er líklegast til á hverju heimili, en kökurnar kallast "Góðar-muffins".
Og standa alveg undir nafni að mínu mati!
Ég elska sunnudagskvöld! :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Suzanne - Leonard Cohen
20.2.2011 | 21:18
Einu sinni var ég myndarlegatýpan og bakaði alltaf á sunnudögum.
En það hefur verið lítið um það eftir að ég byrjaði í þessari lögfræði.
Finnst það alveg frekar leiðinleg þróun!
Ég ákvað því að bæta úr því og skella í muffins á sunnudagskvöld.
Frekar næs.
Þetta það sem er í gangi akkúrat núna:
Og þetta er það sem er að fara að gerast:
Kem með updeit eftir u.þ.b. 20 mínútur :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Catholic Pagans - Surfer Blood
18.2.2011 | 12:26
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
While My Guitar Gently Weeps - Martin Luther McCoy
13.2.2011 | 23:46
Elska þetta cover!
Elska að vísu nánast öll coverin úr þessari mynd....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Night Time - The xx
10.2.2011 | 00:34
Þetta te lyktar eins og úldinn sokkur.
Bara svo þið vitið það.
En það bragðast reyndar alveg ágætlega...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Free as a Bird - The Beatles
8.2.2011 | 15:59
Ef ég hef einhvern tíma átt rétt á því að ýta lögfræðibókunum til hliðar, kick back' og horfa á nýjasta How I met Your Mother og Gossip Girl, þá er það í dag! (Ekki að ég geri það ekki á hverjum þriðjudegi...)
Ég hata strætó !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The Twist - Frightened Rabbit
2.2.2011 | 19:24
Ef þú hefur ekki kynnt þér þessa hljómsveit...
Well, then do it!
Þetta er fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim.
Og hér er meiri snilld:
Þrái að sjá þá live.
Okei...
Ég er hætt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)