Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
Map of Your Head - Muse
30.1.2011 | 15:22
...það var sem sagt dúkkuþema.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Don't Let Me Down - The Beatles
30.1.2011 | 12:11
Note to self no. 2:
Ef þú ert veik, ekki fara í partý.
Ég mun aldrei verða frísk með þessu áframhaldi.
Damnit!
Ég er samt hætt í afneitun núna.
Búin að sætta mig við að vera veik.
Þessi sunnudagur mun einkennast af engifer-og sítrónutei, kjúklingasúpu, kúri og Modern Family-maraþoni.
Sería 2.
Can I get a 'hell yeah'
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Beach - Mew
29.1.2011 | 10:06
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
The Battle Of Evermore - Led Zeppelin
29.1.2011 | 10:05
Frekar væri ég til í að vera þunn en að vera veeeik!
Oj, hvað ég hata þetta!
Kv. Greyið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
That's All - Adam Sandler
28.1.2011 | 23:09
Ég átti allt í einu mjög auðvelt með að sætta mig við það að vera veik heima í kvöld þegar ég sá hvaða mynd er í sjónvarpinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Love Lost - The Temper Trap
27.1.2011 | 13:18
Játning.
Ég lét gabbast.
Hef heyrt svo margt gott um "Vitamin Water" þannig að ég kippti einni flösku með í Hagkaup áðan.
Þetta er ekki ósvipað Kool-aid á bragðið... sem varð til þess að ég ákvað að skoða innihald drykksins aðeins betur.
Þetta er beisiklí bara vatn, sykur og bragðefni.
Nei, lindarvatn fyrirgefið... uuu, sénsinn.
Vítamín-vatn my ass.
Sorry, verð bitra-gellan þegar ég er veik
*
...elska þetta myndband.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hey Ya - Outkast
27.1.2011 | 11:10
Note to self:
Ef þú ert pínu lasin, ekki fara út að hlaupa.
Þó að veðrið sé fullkomið fyrir þá iðju.
Ég geri þetta alltaf.
Kann ekki að vera veik.
Yfirleitt er ég samt skynsama týpan.
Aðeins of oft, meira að segja, er ég skynsama týpan.
En ekki þegar ég er veik.
Þá er ég í afneitun.
Var bara pínu slöpp í gær, með smá hálsbólgu.
Fékk þá geðveikt kreiv í að fara út að hlaupa og er núna skuggalega veik.
Love it.
Testaði nýjan hlaup-pleilista í gær.
Nokkuð sátt með hann:
Veit samt ekki alveg afhverju ég var að troða "Djammið" þarna inn.
Það fékk allavega að fjúka þegar ég kom heim...
*
Og já.
Púslaði þessu saman um daginn:
Þrái að fara aftur til Nice!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tokyo (Vampires & Wolves) - The Wombats
24.1.2011 | 10:26
Link: Friðrik Dór syngur Facebook-statusa.
Atli Fannar bjargaði laugardeginum mínum þegar hann spilaði þetta.
Aðeins of gott.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
A Lack Of Color - Death Cab for Cutie
23.1.2011 | 23:58
And when i see you
I really see you upside down
But my brain knows better
It picks you up and turns you around
Kv. emo-gellan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)