Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Fear Itself - Rogue Wave

Þessir drykkir eru byrjaðir að sækja að mér í draumum mínum!!

Sumardrykkur númer þrjú:

drykkuur_002.jpg
Frosnir mangóbitar
Frosnir ananasbitar
Banani
Kókosvatn
Mjólk
Myntulauf
Kókosmjöl
Hunang


I'm A Pilot - Fanfarlo

Ég er komin með nýtt hobbý.
Og þetta hobbý sameinar mín helstu önnur hobbý; mat og ljósmyndun.

Sumardrykkir.
Ég elska að búa til sumardrykki.
Að prófa að blanda hinum ýmsu hráefnum saman.

sumardrykkur_1_004.jpg
Þetta er drykkur númer eitt.

Í honum er:

Frosin jarðaber
Frosnir mangóbitar
Frosnir ananasbitar
Banani
Mjólk
Kókosmjöl
Lime safi
Nokkur myntulauf
Klakar

Svo drykkur númer tvö:

drukk_007.jpg

Innihald:

Frosin jarðaber
Frosnir mangóbitar
Appelsína
Banani
Kókoshnetuvatn
Smá hreint skyr
Engifer

Love it


Army Of Me - Björk

10 mest spiluðu lögin í InterRailinu:

Bon Iver - Blood Bank

Bon Iver - The Wolves (Act I and II)

Fanfarlo - The Walls Are Coming Down

Frightened Rabbit - Living In Colour

Kings Of Convenience - I'd Rather Dance With You

Ég fæ aldrei leið á þessu lagi.

Modest Mouse - History Sticks To Your Feet

Two Door Cinema Club - Something Good Can Work

Two Door Cinema Club - Costum Party

We Were Promised Jetpacks - Conductor

The xx - Heart Skipped A Beat

- - -

10 mest spiluðu lögin eftir að ég kom heim:

Bombay Bicycle Club - Emergency Contraception Blues

Bombay Bicycle Club - Evening/Morning

Kings Of Convenience - Peacetime Resistance

Kings Of Convenience - Boat Behind

The National - Conversation 16

Rogue Wave - I'll Never Leave You

Rogue Wave - Stars and Stripes

Rogue Wave - Fear Itself

Nýjasta hljómsveitin í iTunes hjá mér. Mæli með nýju plötunni þeirra, Permalight.
Þessi hljómsveit minnir mig pínu á Death Cab og Nada Surf...

White Lies - A Place To Hide

Wilco - I'll Fight

*

Áverið í nótt.
Er því að vinna í rútu-playlista.


Bransasögur - Steindi Jr.

Here we go again.
Byrja að vinna í álverinu aðfaranótt fimmtudags.
Verð klárlega sú nettasta á svæðinu með nýju öryggisgleraugun mín:

_ryggisgleraugun_992022.jpg

*

Við Helga skelltum okkur upp í bústað á fimmtudaginn og höfðum það kósý.
Svo komu Sandra og Kristján á föstudeginum, og þá varð ekki jafn kósý...
Bara stuð:

sumo_009.jpg

sumo_016.jpg

sumo_037.jpg

sumo_042.jpg

sumo_044.jpg

sumo_045.jpg

sumo_069.jpg

sumo_071_992039.jpg

sumo_070_992040.jpg

sumo_077.jpg

sumo_082.jpg

sumo_088.jpg

sumo_089.jpg

sumo_091.jpg

sumo_154_992052.jpg

sumo_160.jpg

sumo_187.jpg

sumo_220_992062.jpg

sumo_224.jpg

sumo_226.jpg

Á Sunnudaginn hittumst við Players-stelpurnar svo í brunch hjá Guðrúnu:

brunch_003.jpg

brunch_008.jpg

brunch_009.jpg

brunch_011.jpg

brunch_015.jpg


Fall Into Place - Apartment

Frumraun mín í Movie Maker:

Geri fleiri myndbönd... einhvern tímann áður en ég dey!

Horfið í HD, per favore :).


Always Like This - Bombay Bicycle Club

img_7839.jpg
Ég er bara rétt að byrja...


The Fox in the Snow - Belle and Sebastian

-Vinirnir.
-Fjölskyldan.
-Rúmið mitt.
-Endalaust mjúka sængin mín.
-Mitt heitt elskaða iTunes.
-Ab-mjólk.
-Kókómjólk.
-Íslenskt vatn!
-Hrein föt.
-O.s.frv.

Okei, það er alveg fínt að vera heima :).

*

Ég tók endalaust af myndböndum í ferðinni.
...byrjum á þessum tveim:


Boat Behind - Kings Of Convenience

Ég er komin heim.

Veit samt ekki alveg hvað mér finnst um það...
Það er alltaf gott að koma heim, en mig langar samt mikið meira að halda áfram að ferðast.
Hefði verið til í að koma heim í nokkra daga, bara svona til að hlaða batteríin, og halda svo áfram.
En nú bíður hversdagsleikinn bara.

Ég er strax dottin í alveg sömu gömlu rútínuna, interrailið er eiginlega bara eins og fjarlæg minning - eins og draumur.

En ég er að fara núna að hitta Helgu og Söndru.
Frekar skrítið að þurfa ekki að taka bakpokann með...
...semí léttir samt.


Ferdablogg numer fjortan

Sidasta manudinn hef eg heimsott 24 borgir og baei.

I kvold mun eg heimsaekja froken Reykjavik.
Eg er a heimleid....


Ferdablogg numer trettan.

Takk fyrir allar uppastungurnar kaeru lesendur! Haha.
20 heimsoknir i dag... eitt komment.
Tid aettud ad skammast ykkar :).
Allavega ta hofum vid Fjola akvedid ad fara einhvert a morgun - bokstaflega!
Vid aetlum ut a lestarstod a morgun og taka einhverja lest, einhvert i Tyskalandi.
Planid fyrir kvoldid er ad kikja adeins a baejarlifid i Frankfurt.
Eg er til, en er bara ad bida eftir Fjolu.
Tegar eg akvad ad fara nidur i tolvuna, ta var hun i sturtunni ad syngja log med Salinni... sem er fyrirbodi um gott kvold.
Vid erum a triggja stjornu hoteli, sem kostadi minna en subbulega hostelid i Paris.
Fjola nadi reyndar ad prutta adeins... nottin atti ad kosta 59 evrur (fyrir tvo), en vid borgudum 55.
(Strakurinn i mottokunni litur btw alveg eins ut og Kal Penn).
Her er farid med mann eins og kong, manni er faert kaffi og kokur eftir oskum og morgunverdarhladbordid er himneskt.
Okkur langar eiginlega ekkert ad fara hedan.
Aaaallavega, her eru nokkrar myndir, sem eg stal fra Fjolu:
Siena: 


Rom:




Vatikanid.


I Geneva i Sviss:

 
 Landslagid lestadaginn mikla, Rome - Paris var svo flott.. ekki leidinlegt ad eyda deginum ad horfa a svona...

Lofa ykkur ad tessar myndir lysa engan veginn fegurdinni a landslaginu.. frekar erfitt ad na mynd ur hradlest!
 LOVE IT!
 

 
Paris:
 
 
 Ogedis-loftid a badherberginu fyrri nottina i Paris
 
Eg braut solgleraugun min, tannig ad eg turfti ny... ur nogu ad velja :)
 
 

Ekki slaemt ad fara i lautarferd med tetta utsyni.

Svo forum vid upp og hofdum tetta utsyni..
 
Gardurinn sem vid bordudum nestid okkar..

 
Louvre safnid.
Notre Dame
 
Vid ad finna okkur a kortinu.. eins og svo oft adur.. erum rosa duglegar i tvi!
Tarna vorum vid bunar ad labba allan daginn, bunar ad missa af lestinni til Frankfurt og i leit ad gistingu. Eg a eftir ad sakna tessara tima :)
 
Fjolu-faetur.
Luxembourg:

Pizza Hut!
 



Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband