Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Ferdablogg numer ellefu.

Nenni ekki ad blogga, en aetla samt ad henda inn nokkrum linum:

-vorum adra nott i Paris
-fundum annan svefnstad
-voknudum 05:45 i morgun til ad na lest til Luxembourg
-vorum tar i nokkra tima i dag
-tokum svo lest til Frankfurt, tar sem vid erum nuna

...P.s. vika i heimfor!

Ferdablogg numer tiu.

Okei... eg for upp i herbergi adan til ad pakka saman dotinu minu og tok ta eftir tvi ad tad eru maurar i rumunum lika!

Eg sagdi stelpunni i afgreidslunni fra tessu og hun sagdi bara med sinum franska hreim: "What is ants?"

Eg nadi reyndar ad utskyra hvad maurar eru, en hun gat ekkert gert fyrir mig.
Held tad se klart mal ad eg komi ekki hingad aftur...


Ferdablogg numer niu.

Ja ja ja! Vid erum a lifi :)

Vid komum til Romaborgar a sunnudagskvoldid, fra Florens, med sma stoppi i Siena.
Fundum sjuklega odyrt hostel og gistum tar i trjar naetur, vorum ekki med adgang ad neti tar samt... og internettengingin var leleg a ollum internetkaffihusum i kring, og tvi hef eg ekkert bloggad!

A manudaginn forum vid i walking tour um Rom. Leidsogumadurinn var mjog skemmtilegur og sagdi okkur endalaust fra skemmtilegum stadreyndum og sogum.
Vid sjaum allavega ekki eftir tessum 20 evrum sem turinn kostadi :)

A tridjudaginn lobbudum vid svo bara um borgina sjalfar. Lobbudum i Vatikanid og skodudum ymislegt a leidinni okkar tangad.
Tegar vid forum ut var sol og blida, tannig ad vid forum lettklaeddar, i sandolum.
En tegar vid forum ad nalgast Vatikanid (eftir svona tveggja tima labb) for ad rigna! Sem betur fer rigndi nu ekkert mikid, en nog to til ad bleyta gangstettina vel og marmarann i Vatikaninu.

Tegar vid loksins komum a afangastad attudum vid okkur a tvi ad tad vaeri audvitad "dress code". Tad ma sem sagt ekki sjast i axlir ne hne... og Fjola var i stuttbuxum!

En hun reddadi tvi bara med tvi ad toga buxurnar eins lagt nidur og hun komst upp med, tannig ad stuttbuxurnar voru nu rett fyrir ofan hne.

Vid forum svo inn i Vatikanid, en attum alveg illilega von a tvi ad vera reknar ut, enda klaeddar eins og halfvitar, en allir verdirnir brostu bara til okkar.

En eins og eg sagdi adan ta var rigning og marmarinn i Vatikaninu vard eins og skautasvell! Tad virtist reyndar ekki hrja neinn annan en okkur, enda vorum vid i rennislettum sandolum..

I stuttu mali ma lysa ferd okkar Fjolu i Vatikanid svona:
-Fjola for inn med buxurnar a haelunum
-Bergtora skautadi i Vatikaninu (myndband sidar)
-Vid gengum eins og vid hefdum pissad i okkur i Vatikaninu
-Fjola for nidur brekku i Vatikaninu med mannlegri stolalyftu
-Tad var sussad a okkur i Vatikaninu
-...Tad var geggjad i Vatikaninu

I gaer logdum vid svo af stad til Parisar. Lestarferd su tok aaallan daginn. Tad var enginn lest sem for beint til Parisar, tannig ad vid turfum ad skipta um lest i Milano og Geneve. I Milano var litill timi milli lestanna tannig ad vid hoppudum bara strax upp i naestu lest, en okkur til mikils gamans turfum vid ad stoppa i trja tima i Sviss. Sem hefdi reyndar tannig sed verid otarfi tvi tad var nog ad sja bara landlagid ut um gluggann i lestinni. En i Geneve stoppudum vid og skodudum eins mikid og vid gatum...

Tegar vid loksins komum til Parisar var kl. ordin 23:30 og vid attum eftir ad finna okkur hostel, en vid hofum gert tetta svona... maett bara a stadinn og fundid hostel ta, yfirleitt er lika ur nogu ad velja!
En i Paris eru nanast engin hostel, vid fundum bara trju a klukkutimagongu um borgina og voru tau oll sjuklega dyr. Tegar kl. var ordin 00:30 letum vid okkur hafa tad og borgudum 30 evrur og annan handlegginn fyrir eitt skitid herbergi.

Tad hefdi verid i lagi ef herbergid hefdi verid fint, en svo var ekki!
Maurar skridu um oll holf og golf, loftraestingin virkadi ekki og badherbergisloftir lak tannig ad golfid var a floti!

Vid erum samt a tessu hosteli enn, tvi her er fritt net, en turfum ad tekka okkur ut eftir 20 min! Vid erum ekki enn bunar ad akveda hvort vid aetlum ad gista adra nott i Paris, eda fara hedan i kvold.

Eg aetla ad fara ad pakka.
Se ykkur!


Ferdablogg numer atta.

Nokkrar myndir fra Florens:

img_4958.jpg
Her er allt morandi i svona litlum straetoum!

img_4977.jpg
Sma lagfaeringar i gangi eftir sma hopp i ruminu...

img_4989.jpg
Italskur is, mmm...

img_4997.jpg

 img_4998.jpg
Kruttleg hjon i kruttlegri bud.
Manninum fannst voda gaman ad fa Islendinga i budina til sin, og vid kenndum honum t.d. ad bera fram Eyjafjallajokull.

img_5020.jpg

 img_5035.jpg
Utsyni yfir Florens.

img_5042.jpg

img_5074.jpg

img_5080.jpg

img_5095.jpg
Vid aetludum ad fara a UFFIZI safnid, en tad var svona 7 km long rod, tannig ad tad verdur ad bida betri tima.

Tetta eru allt myndir fra Fjolu, eg hef ekki enn fundid tolvu med SD-kortalesara, tannig ad myndirnar minar koma sidar.
Tar eru lika nokkur myndbond sem bida i ofvaeni eftir tvi ad komast a veraldarvefinn.

*

Vid Fjola erum bunar ad vera i Florens svo lengi ad vid turfum ekki kort lengur.
Eda Fjola tarf ekki kort.... eg er japanskt attavillt!

Vid tokum ta akvordun i gaerkvoldi ad vera adra nott her i Florens.
Tad er nefnilega rigning i Rom (naesti afangastadur), en agaetis vedur her.

Tad rigndi her i gaer og eg var ekki beint skoud fyrir rigningu, og mig langadi voda litid ad sitja i nokkra tima i lest i blautum og rifnum skom til ad fara i meiri rigningu...

Tar sem vid erum bunar ad skoda allt tad helsta i tessari borg og aetludum vid ad finna okkur likamsraektarstod og adeins ad friska okkur upp... vid erum ordnar algjorir gummikarlar a tessu pizzu- og kexat.

Tad plan gekk samt ekki alveg eftir, vid vorum a rettum stad en tar sem vid hofdum fengid upplysigar um ad likamsraekarstodin vaeri er nuna fatabud. Tegar vid spurdum afgreidslustrakinn ut i tetta sagdi hann 'You are in big trouble' og sagdi okkur svo ad stodinni hefdi verid lokadi fyrir svona 5 arum. 

Hann baud okkur nu samt ad hlaupa um i budinni, en vid aftokkudum tad fina bod og akvadum ad finna itrottabud, tvi skornir minir voru alveg ad detta i sundur.

Itrottabud fundum vid og eg er loksins komin i almennilega sko. Tetta eru Asics skor og kostudu bara 82 evrur, en teir myndu kosta svona 30.000 kr. heima. Tannig ad eg er mjog satt.

img_5103.jpg

img_5110.jpg

img_5111.jpg


Ferdablogg numer sjo.

Tad er allt gott ad fretta af okkur Fjolu.

Gerda akvad a sidustu sek. ad koma med okkur til Italiu og logdum vid af stad tangad a midvikudaginn, fra Nice.

Ferdin hingad, med tveggja tima stoppi i Pisa tok um 15 tima... og 7 lestir!
Vid vorum maettar i Florens kl. 23, en attum ta eftir ad finna Hostel... Borgin er samt yfirfull af teim tannig ad tad gekk mjog vel.

Gaerdeginum eyddum vid svo i ad labba um tessa fallegu borg.

Aetlunin var ad fara til Romar i dag, med stoppi i Siena, en vid nadum ekki ad skoda allt sem okkur langadi ad skoda i gaer, og vid erum varla bunar ad na ad sofa neitt i 5 daga, tannig ad vid akvadum ad vera her einum degi lengur.
Gerda for samt heim i morgun, enda a hun ad vera maett i skolann a manudaginn.
Hennar bidur sem sagt 15 tima lestaferdalag i dag.

Myndir:

Hotelherbergid okkar i Nice.
Sex ruslatunnur i rod i hinni hreinubog Monako.

Forum inn i tennan klett, forum nidur i lyftunni og lentum her:
 
Inngangur i verslunarmidstodina.
 
Ath... nr. tvo
 

Endalaust af snekkjum.
 
Vel speisad hotel sem vid forum inn a til ad fa fritt kort af borginni.

Tessi bok var i glugganum a hotelinu..

Fullt fullt af flottum bilum i monako!

Og ogedlegum mat.. tetta er nautaheili!

Formulubrautin i monako..

Hluti af monako, blau stukurnar eru stukurnar fyrir formuluna...
 
Roltum upp a haed og tar var margt ad sja og skoda, eins og tessi kastali..
 

og tessi kirkja..
 
GLEDILEGT SUMAR!!

Hluti af formulubrautinni.
 
Tvi midur nadum vid ekki godri mynd af spilavitinu tvi tad var verid ad reisa ahorfendastukur fyrir formuluna!
 
 
Gongukarlinn er fyrirmynd min i lifinu!
 

A leidinni til Nice aftur. Rutan vel full... enda kostar bara 1 evru!
 
Tad er svo gott ad borda tegar madur er buinn ad vera svangur lengi!
 
Ventemiglie er kruttlegur baer (Vid turftum ad stoppa tar a leid okkar til Florens).

Pontudum okkur fyrstu itolsku pizzuna okkar og slokudum svo a i vedurblidunni.. tangad til vid attudum okkur a ad vid vorum ad falla a tima, tuftum ad na lest eftir 15 min.
 
Turftum ad hlaupa upp a lestarstod med pizzurnar..
 
Tetta er pizzan hennar Fjolu. Hun pantadi pepperoni pizzu en fekk pizzu med papriku.
Eg pantadi mer pizzu med rjomaosti, en fekk pizzu med teyttum rjoma!
Eg lofa ykkur ad tad var sveittasta pizza sem eg hef fengid!
 
Tessi mynd verdur rommud inn.. !
 
Ekta turistamynd!

Ferdablogg numer sex.

Tad er allt ad fara til fjandans herna i Frakklandi utaf verkfallinu i lestageiranun... og oskufallid er ekkert ad baeta ur neinu!

Tad er frekar kjanalegt ad vera i trodfullri lest og vera fra landinu sem olli tvi ad flestir fartegarnir i henni turftu ad trodast i hana, og berjast um saeti, i stad tess ad fara i flug.

I lestinni fra Marseille til Nice satum vid med fjolskyldu fra Italiu sem var a heimleid fra Paris. I stad tess ad taka nokkra tima flug turftu tau ad ferdast i tvo daga med lest til tess ad komast heim til sin.

Teim fannst sem betur fer bara skemmtilegt ad sitja med tveimur stelpum fra Islandi. Pabbinn var t.d. alveg akvedinn i tvi ad vid myndum hitta dottur hans i Pisa, tegar vid kaemum tangad og hun myndi sina okkur borgina.

Tetta var med betri lestarferdum sem eg hef farid i...

I lestinni skipulogdum vid Fjola groflega Italiuferd okkar, med hjalp fra fjolskyldunni og er tetta nokkurn veginn planid;

Vid forum til Monako a morgun, i dagsferd, og komum svo aftur hingad til Nice og gistum a Hostelinu okkar her.

A midvikudaginn er svo planid ad taka lest til Florens, med nokkra tima stoppi i Pisa.
A fimmtudaginn myndum vid skoda okkur um i Florens og fara svo til Sienna a fostudagsmorguninn og tadan til Romar. Tar myndum vid vera i 3 - 4 daga.

Of gott til ad vera satt?

Her koma nokkrar myndir fra deginum i dag...
Eg get ekki sett myndirnar minar i tolvuna her tannig ad myndirnar hennar Fjolu verda ad duga.


Vid elskum ad vera turistar.



 Sjukt utsyni yfir Nice.




Ferðablogg númer fimm.

Við Fjóla höfum frá svo mörgu að segja sem ómögulegt er að skrifa á blað, þannig að við vorum að hugsa um að hafa fyrirlestur með PowerPoint-show fyrir vini og vandamann þegar við komum heim!
Haha.
Hversu fyndið væri það samt.

"Jæja, nú viljum við biðja ykkur um að hafa hljóð, taka fram glósubækurnar og fylgjast vel með..."

Annars erum við búin að hafa það úber næs hérna hjá Gerðu.Svo förum við á morgun til Nice, með viðkomu í Marseille. Gerða ætlar að koma með okkur og við verðum þar í tvær nætur, en svo höldum við Fjóla áfram til Ítalíu... með viðkomu í Mónakó.

Hér eru svo nokkrar myndir frá dvöl okkar í Montpellier:

 

 
Besti vinur okkar í Frakklandi.


Ferðablogg númer fjögur.

Myndir frá mér: 


Fyrsta búðarferðin á Spáni, allt mjög hollt og gott.


Lautarferð í Madrid.


Var að pæla í að kaupa þessi stígvél fyrir Eyjar.


Torgar-djamm í Madríd.


Klikkaði kúbburinn í Madríd.


Á lestarstöðinni kl. svona 07:00 á leiðinni heim eftir langan dag...


Sagan bakvið þessa mynd kemur seinna.


...Þessa líka.


Túristar í Barcelona.


Þetta var mjög stórt ljósku-móment.


Í bænum Portbou á Spáni er bara einn taxi... og við þurftum hann til að komast til Frakklands.
... Sagan kemur síðar.

Myndir frá Fjólu:


Komnar á hjólin í Barce.


Í morgunmatnum á Hostelinu síðasta daginn.


Að útbúa smá nesti fyrir daginn.


Í "draugabænum" Chebere.
Ég sver að ég var alveg við það að gera í buxurnar á þessu mómenti.


En við fundum hótel, og það reddaðist allt.


Að kaupa morgunmat í Cerbere í morgun.


Í Perpignan í dag.


Við fundum ágætis svefnstað ef lestin myndi beila á okkur.


Sólbað í Perpignan meðan við biðum eftir lest til Montpellier.


En svo varð bara aðeins of kalt.


Jólsveinninn í Perpignan.


Í lest á leið til Montpellier þar sem við erum núna hressar og kátar.

Heyrumst.

 


Ferdablogg numer trju.

Vid erum bunar ad lenda i hinu og tessu i dag (verd ad vidurkenna ad mer leist ekkert a tetta a timabili) en erum nuna i oruggar i cerbère i frakklandi, erum komnar med hotelherbergi og allt i godu.

Fengum bara ad skjotast a netid herna a hotelbarnum tannig ad eg get ekki sagt ykkur fra aevintyri dagsins. Tid verdid bara ad bida eftir ad eg komi heim :)

Tokum rutu (sem kostar 1 evru, ca.40 km long leid) a morgun i bae (sem vid munum ekki nafnid a)og tadan tokum vid lest til montpellier til Gerdu...


Ferðablogg númer eitt.

Við Fjóla erum búnar að hafa það mjög gott hérna í Daganzo, sem er svona 30 mínútum frá Madríd. Við gistum hjá spænskri fjölskyldu sem Laufey, vinkona Fjólu, vinnur hjá sem au pair.

Fjóla kom hingað á miðvikudagskvöldið, eftir ágætis ævintýri á flugvellinum (eignaðist afrískan stalker og fleira) en ég mætti hérna á fimmtudagskvöldinu eftir aðeins minna ævintýri... allavega miðað við ævintýrið hennar Fjólu.

En ferðin mín hingað gekk samt mjög vel... Þurfti að bíða í tæplega 4 tíma á flugvellinum í Köben, sem var dead boring, en ég drap tímann með lestri og ljóðasmíð. Ég var samt með einhverja ritstíflu og mér tókst bara að búa til fyrri parta, en þegar ég hætti að reyna að ríma þá kom þetta:

Held af stað,
langförul.
Með hjartað í buxunum,
og búnt af seðlum í pungnum.

Sama kvöld og ég lenti þá fórum við stelpurnar á Ribs, sportbar hérna í bænum og hittum vinkonur Laufeyjar sem eru líka au pair. Tvær þeirra eru frá Prag og ein frá bæ aðeins sunnar en Frankfurt.

Þar sem ég var búin að vera ferðast í um 15 tíma, þá fórum við frekar snemma heim og ég steinrotaðist.

Daginn eftir, á föstudaginn, fórum við Fjóla í leiðangur hérna í bænum. Við ætlum nefnilega að búa til ís handa fjölskyldunni og heita súkkulaðisósu, og fórum að kaupa hráefnið í það.
Laufey þorði varla að senda okkur einar út og teiknaði (stórbrotið, að mínu mati) kort af bænum og sagði okkur að reyna að vera komar heim fyrir kl. 18 því við ætluðum að fara í Primark og svo út um kvöldið. Kl. var bara 16 þannig að við höfðum nú litlar áhyggjur af því.

Það var minnsta málið að finna búðina, en hins vegar vorum við inni í búðinni í rúmlega klukkutíma. Búðin var samt alveg frekar lítil, en við vorum bara svo uppteknar af þvi að skoða allt... og leita að því sem við ætluðum að kaupa. Það virðist sem spánverjar baki ekki neitt voðalega mikið, því bökunardeildin er sú minnsta sem ég hef séð!

Það hjálpaði ekki mikið að við Fjóla kunnum minna en ekkert í spænsku þegar við komum hingað, og spánverjar viðast ekki kunna mikið í ensku.

Þegar við komum aftur í húsið (kl. 18) beið Laufey eftir okkur, áhyggjufull í hliðinu. Svo hlupum við í strætó til að fara í Primark í verslunarmiðstöðinni.

Við Fjóla þurftum að minna okkur reglulega á það að við værum að fara í InterRail, því allar uppáhaldsbúðirnar okkar voru þarna og fötin voru á mjög góðu verði. En við vorum sterkar og keyptum bara það sem við þurfum fyrir ferðina eins og t.d. sokka, nærföt og sandala í Primark.

Nei, fyrirgefið... ÉG keypti bara sokka, nærföt og sandala, Fjóla keypti hins vegar hálfa búðina!
(Ég verð að segja "djók" svo ég fái ekki skammir frá Fjólu, haha)

Við hentum svo draslinu heim og fórum í háskólabæinn Alcala, sem er hérna rétt hjá, með vinkonum Laufeyjar þar sem ég varð fyrir pínu menningarsjokki... Við keyptum okkur bjór í lítilli sjoppu og settumst á eitthvað torg sem var fullt af öðru ungu fólki. Þarna sat fólk bara í hópum og drakk sitt áfengi. Þetta minnti pínu á miðbæ Reykjavíkur á 17. júní, nema þarna var bara venjulegt föstudagskvöld og þetta var fólk yfir tvítugt.

Öllum gærdeginum, laugardeginum, eyddum við svo í Madríd með stelpunum. Við fórum í mjög kósý lautarferð í Reoliro, sem er stærsti garðurinn í Madríd, í sjúklega góðu veðri og enduðum í sólbaði þar. Svo löbbuðum við um og skoðuðum borgina. Eftir að hafa fengið okkur kvöldmat (um kl.10) fórum við aftur í litla sjoppu (þessar sjoppur eru á hverju horni) og keyptum smá mjólk fyrir kvöldið. Við settumst svo á svipað torg og kvöldið áður, nema bara enn stærra og með öllum týpum af fólki sem til eru!

Ferðinni var svo næst haldið á klúbb sem var yfirfullur af hommum (eins og öll Madríd) og sígarettureyk. Þar var dansað til kl. 6 og þá beið okkur bara eins og hálfstíma lesta- og rútuferð heim.
Um kl. 8 vorum við loksins komnar aftur í Daganzo þar sem galandi hanar tóku á móti okkur.

Nú er klukkan 15:31 (netið er niðri þannig að ég pósta þessu seinna í dag) og við Fjóla erum á leið út að hlaupa.

Næstu blogg munu líklega ekki verða svona nákvæm... og löng. Ég hefði reyndar alveg getað verið nákvæmari, það er alveg slatti sem ég sleppti.

Við erum enn ekki búnar að ákveða næsta áfangastað, en Barcelona er ofarlega á lista. Við byrjum sem sagt InterRailið á morgun, Ætlum að kaupa lestarmiða sem gildir í 22 daga í Madríd og halda af stað.

Ég ætlaði að setja inn nokkrar myndir, en það tekur bara of langan tíma. Geri það seinna.

Heyrumst síðar.
Bergþóra.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband