The High Road - Broken Bells

Loksins höfðum við Fjóla tíma til að leika.
Við höfðum ekki hist síðan í apríl.

Það er orðið að svona hálfgerðri hefð hjá okkur, þegar hún kemur til Reykjavíkur, að fá okkur eitthvað að borða og fara svo í sund.

Þar sem ég er ein heima þá ákvað ég að bjóða Fjólu til mín í heimagerða pizzu.
Ætlunin var að gera sjúklega djúsí pizzu... sem þýðir í raun bara að ég fínkembdi eldhúsið og tók fram allt sem ég gat ímyndað mér að gæti verið gott á pizzu.
Ég þurfti samt að stoppa mig af þegar ég tók fram hnetusmjörið (en eins og lesendur bloggsins míns ættu að vita þá er ég forfallinn aðdáandi hnetusmjörsins!).

Úr varð alveg frekar næs pizza!
(Ath, hún var án hnetusmjörs Wink).

pizza_019.jpg

pizza_022.jpg

Og svo eftirréttur:

pizza_024.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjólan

aaaaaawwwwwwwww..... góður matur.. en brend tunga :( aðeins of gráðug! haha.. takk fyrir mig!

Fjólan, 22.7.2011 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband