Sun of a Gun - Oh Land
22.3.2011 | 10:03
Er alveg frekar mikið að fíla þetta lag - svona í morgunsárið.
Ég myndi dansa ef ég héldi ekki á kaffibollanum mínum... því ég nenni alls ekki að skúra - svona í morgunsárið.
Söngkonan heitir Nanna Øland Fabricius og er frá Danmörku. Hún var ballettdansari og hafði æft ballet frá því hún var barn, en þegar hún meiddist alvarlega í baki og þurfti að hætta að dansa fann hún aðra leið til að dansa - í gegnum tónlistina....
"The only thing that got me through it was music, because I felt like I could still dance through it; like I could lie down, close my eyes, and figure out melodies without moving."
-What does it sound like? What does it smell like? What does it look like? How does it feel? I always ask myself these questions when Im writing,
-I want my music to feel like 2050 meets something really classic, like meeting a stranger that feels as familiar as an old friend.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.