Young Blood - The Naked And Famous

Fattaði allt í einu að það er sunnudagur og ég bakaði ekki í dag...
En reddaði því á nó tæm: 

Hafraklattarnir eru í ofninum as we speak.

sunnud_023.jpg

sunnud_027.jpg

sunnud_026.jpg

Þessi playlisti er bara bestur - ekki véfengjanlegt!

Planið í kvöld er svo að prufukeyra nýja sjónvarpið mitt og mönsa nýbakaða hafraklatta með.
Vildi að ég gæti sagt að ég hefði djammað feitt í gær til að vega á móti þessum leim plönum! Haha... damn!

*

Annars er hún Fríða mín að koma heim eftir 2 vikur.
Það verður næs.

Erum búnar að plana að fara í lærdómsbúðir í Miðhúsaskógi í apríl.
Eins ógeðslega og það kann að hljóma, þá held ég að þetta verði sjúklega kósý. Það er pottur og svona á staðnum, þannig að ég sé fram á frekar kósý "læri-session".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við erum einmitt að baka líka! Hollustu epla möffins og hollustu kaffi möffins!

Ég hlakka svo fáránlega mikið til lærdómsbúðanna okkar! Þetta verður sjúklega kósý.

Hlakka svo mikið til að knúsa þig í klessu þegar ég kem! :D

<3 <3 <3

Fríða (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 22:14

2 Smámynd: Bergþóra

o næs!
ekki láta nafnið á mínum blekkja þig samt - það er ekkert hollt við mínar kökur :)

Bergþóra, 20.3.2011 kl. 22:20

3 identicon

vá þú ert aðeins of myndarleg stelpa! :)

Edda (IP-tala skráð) 22.3.2011 kl. 06:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband