Yes - Coldplay
16.3.2011 | 22:50
Sumarið er ofarlega í mínum huga þessa dagana.
Ég þrái að tjilla úti í garði, sbr:Ég þrái að fara í veiðiferð, sbr:
Ég þrái útilegur, sbr:
Ég meira að segja þrái skítinn í álverinu, sbr:
Mest af öllu þrái ég samt að fara aftur til Parísar!
Og Nice!
Og Róm!
Og Flórens!
Og Barcelona!
Shit....
Ég virðist ekki geta komist yfir það að á þessum tíma fyrir ári síðan var ég á fullu að undirbúa mig fyrir interrail.
Ef ég hef einhvern tímann á ævinni verið bitur, þá er það núna.
...sbr. http://bergtora.blog.is/blog/bergtora/month/2010/4/
Ég hugga mig samt við það að ég er að fara á Rock Werchter í júlí með Gerðu.
Það verður geð-sjúkt!
Athugasemdir
shitt það svar svoooooooooo gaman í interail! ég man að við vorum að tala um hvað við vorum heppnar að við værum í gegguðu ferðalagi á meðan allir væru á haus í skólanum.. múhahaha.. en ég held að við séum sjálfum okkur verstar að við segjum að deyja núna því við værum svooo til í að vera fara í interail núna!
Fjólan, 17.3.2011 kl. 08:38
Djö hlakka ég líka til sumarsins!
...þetta verður OSOM ferð;)
Gerða Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 10:55
Ég fæ sko sting í hjartað þegar ég skoða þessar myndir!
Bergþóra, 17.3.2011 kl. 12:47
Þetta sumar verður svo geðveikt!!! Hlakka svo til að knúsa þig í drasl eftir 2 vikur og svo aftur í maí :D Endalaus sumar ást <3 <3
Fríða (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 21:09
haha, þú ert svo væmin lítil mús... en það næs - I'm looking for corny in my life (stolin lína).
en ég hlakka líka til að knúsa þig og tel niður dagana þar til þú kemur heim :)
Bergþóra, 17.3.2011 kl. 22:43
Ég gæti ekki verið meira sammála þessu bloggi!
Rannveig (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 21:23
vá hvað þú ert sjúklega sæt á þessari mynd Bergþóra! prófíl núna!:)
Edda (IP-tala skráð) 22.3.2011 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.