Ferdablogg numer tolf.

Vid Fjola keyptum okkur 22 daga interrailpassa med 10 ferdadogum.
Ferdapassinn rennur ut a manudaginn, og vid eigum tvo ferdadaga eftir.

Einn ferdadaginn munum vid nota til ad komast til Berlinar a manudaginn.

En vid vitum eiginlega ekki hvad vid eigum ad gera vid hinn ferdadaginn, vid vorum ad hugsa um ad fara til Hohenschwangau og fara ad sja Neuschwanstein kastalann (Disney-kastalann), en tad er eiginlega full langt i burtu (erum ordnar vel treyttar a longum lestarferdum).

Vid munum vera i Frankfurt i eina nott i vidbot, tannig ad okkur vantar bara plan fyrir sunnudaginn.

Ef tu veist um eitthvad geggjad til ad gera og sja i Tyskalandi endilega tjadu tig um tad her ad nedan!

Vid erum farnar ut ad skoda okkur um, kiki aftur i tolvuna i kvold.

Ekki vera feimin! :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég væri í þýskalandi núna myndi ég annað hvort fara í segway túr, (http://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g187323-d1140342-Reviews-City_Segway_Tours-Berlin.html) eða bjór túr (http://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g187323-d1123860-Reviews-Brewer_s_Berlin_Tours-Berlin.html)

Kristján Oddsson (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 11:22

2 identicon

:-) Hef ekki hugnynd um hvað er  um að vera skemmtilegt þarna í þýskalandi.

Var með góða kjúllaréttinn okkar í matinn í kvöld og Þóra, Ingibjörg og Einar  borðuðu hjá okkur. Þú færð svoleiðis þegar þú kemur heim. Hlakka til að fá þig heim.  Góða skemmtun áfram...

Kveðja Mamma

Svandís (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband