Ferdablogg numer niu.
29.4.2010 | 08:41
Ja ja ja! Vid erum a lifi :)
Vid komum til Romaborgar a sunnudagskvoldid, fra Florens, med sma stoppi i Siena.
Fundum sjuklega odyrt hostel og gistum tar i trjar naetur, vorum ekki med adgang ad neti tar samt... og internettengingin var leleg a ollum internetkaffihusum i kring, og tvi hef eg ekkert bloggad!
A manudaginn forum vid i walking tour um Rom. Leidsogumadurinn var mjog skemmtilegur og sagdi okkur endalaust fra skemmtilegum stadreyndum og sogum.
Vid sjaum allavega ekki eftir tessum 20 evrum sem turinn kostadi :)
A tridjudaginn lobbudum vid svo bara um borgina sjalfar. Lobbudum i Vatikanid og skodudum ymislegt a leidinni okkar tangad.
Tegar vid forum ut var sol og blida, tannig ad vid forum lettklaeddar, i sandolum.
En tegar vid forum ad nalgast Vatikanid (eftir svona tveggja tima labb) for ad rigna! Sem betur fer rigndi nu ekkert mikid, en nog to til ad bleyta gangstettina vel og marmarann i Vatikaninu.
Tegar vid loksins komum a afangastad attudum vid okkur a tvi ad tad vaeri audvitad "dress code". Tad ma sem sagt ekki sjast i axlir ne hne... og Fjola var i stuttbuxum!
En hun reddadi tvi bara med tvi ad toga buxurnar eins lagt nidur og hun komst upp med, tannig ad stuttbuxurnar voru nu rett fyrir ofan hne.
Vid forum svo inn i Vatikanid, en attum alveg illilega von a tvi ad vera reknar ut, enda klaeddar eins og halfvitar, en allir verdirnir brostu bara til okkar.
En eins og eg sagdi adan ta var rigning og marmarinn i Vatikaninu vard eins og skautasvell! Tad virtist reyndar ekki hrja neinn annan en okkur, enda vorum vid i rennislettum sandolum..
I stuttu mali ma lysa ferd okkar Fjolu i Vatikanid svona:
-Fjola for inn med buxurnar a haelunum
-Bergtora skautadi i Vatikaninu (myndband sidar)
-Vid gengum eins og vid hefdum pissad i okkur i Vatikaninu
-Fjola for nidur brekku i Vatikaninu med mannlegri stolalyftu
-Tad var sussad a okkur i Vatikaninu
-...Tad var geggjad i Vatikaninu
I gaer logdum vid svo af stad til Parisar. Lestarferd su tok aaallan daginn. Tad var enginn lest sem for beint til Parisar, tannig ad vid turfum ad skipta um lest i Milano og Geneve. I Milano var litill timi milli lestanna tannig ad vid hoppudum bara strax upp i naestu lest, en okkur til mikils gamans turfum vid ad stoppa i trja tima i Sviss. Sem hefdi reyndar tannig sed verid otarfi tvi tad var nog ad sja bara landlagid ut um gluggann i lestinni. En i Geneve stoppudum vid og skodudum eins mikid og vid gatum...
Tegar vid loksins komum til Parisar var kl. ordin 23:30 og vid attum eftir ad finna okkur hostel, en vid hofum gert tetta svona... maett bara a stadinn og fundid hostel ta, yfirleitt er lika ur nogu ad velja!
En i Paris eru nanast engin hostel, vid fundum bara trju a klukkutimagongu um borgina og voru tau oll sjuklega dyr. Tegar kl. var ordin 00:30 letum vid okkur hafa tad og borgudum 30 evrur og annan handlegginn fyrir eitt skitid herbergi.
Tad hefdi verid i lagi ef herbergid hefdi verid fint, en svo var ekki!
Maurar skridu um oll holf og golf, loftraestingin virkadi ekki og badherbergisloftir lak tannig ad golfid var a floti!
Vid erum samt a tessu hosteli enn, tvi her er fritt net, en turfum ad tekka okkur ut eftir 20 min! Vid erum ekki enn bunar ad akveda hvort vid aetlum ad gista adra nott i Paris, eda fara hedan i kvold.
Eg aetla ad fara ad pakka.
Se ykkur!
Athugasemdir
Gaman hjá ykkur! Sé ykkur í anda í Vatikaninu - litlu skellibjöllurnar.
Vona að þið finnið betri náttstað sem fyrst.
Kveðja, mamma
Svandís (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.