Dry your eyes - The Streets

Fyrir nokkrum árum þá hætti ég að kynna mig sem Begga.
Þó að Bergþóra sé frekar langt, og kannski óþjált, nafn finnst mér það bara mikið fallegra en Begga.

Þegar ég kynnist nýu fólki spyr það mig yfirleitt hvort ég sé ekki kölluð eitthvað annað en Bergþóra. Ég svara þá oftar en ekki með því að segja þeim að ég sé bara kölluð það sem fólk vill kalla mig.

Nokkrum á Bjarna Fel fannst þetta voða sniðugt og ákváðu að kalla mig Berg, þ.e. Bergur.

Það er hins vegar ekkert nýtt því ég er kölluð Bergur af nokkuð mörgum aðilum.
Best finnst mér samt þegar þau kalla mig Börger.

Listin yfir nöfn sem ég svara til fer sem sagt sístækkandi.
Á núverandi lista eru nöfnin:

-Bergþóra
-Begga
-Beggus
-Beggos
-Beggulingur
-Beggalá
-Besóra
-Bengóla
-Bergur
-Börger

Svo svara ég auðvitað alltaf líka nöfnum eins og:

-Meistari
-Snillingur
-Besta

En það segir sig náttúrulega alveg sjálft.
Frekar basic sko.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla =)

þú ert að gleyma

Bergþóra Álkona

 Bergþóra/ Ál

Álþóra!

Fjóla =), 24.2.2010 kl. 12:37

2 Smámynd: Bergþóra

Fjóla, sættu þig við það, ég á aldrei eftir að svara nafninu Álþóra! Haha ;).

En jú, ég gleymdi víst Bergþóra Álkona og Bergþóra Ál :).

Bergþóra, 24.2.2010 kl. 13:21

3 Smámynd: Fjóla =)

afhverju ekki.. það er töff stöff sko! stutt og laggott og enginn misskilningur um hverja ég er að tala.. hehe.. get ekki sagt að börger sé skárra.. haha

Fjóla =), 24.2.2010 kl. 13:37

4 Smámynd: Bergþóra

Haha. Okei, okei. Ég skal gefa því séns. Gefum Álþóru 2 vikna reynslutíma ;)

Bergþóra, 24.2.2010 kl. 13:53

5 Smámynd: Fjóla =)

lýst vel á það..;)

Fjóla =), 24.2.2010 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband