Dans gleðinnar - Vilhjálmur Vilhjálmsson
12.2.2010 | 18:12
Það er svo mikið um að vera hjá mér þessa dagana að ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að haga mér.
Ég er búin að missa stjórn á hugsunum mínum.
Þær fljúga bara um - leita að stað til að lenda á.
Í stað augna er ég nú með tvö neonskilti sem á standa OVERLOAD með blikkstöfum.
Mér finnst það eiginlega ekki við hæfi að útskýra það sem er í gangi.
Það væri frekar ófagmannlegt.
En ég get sagt ykkur að það tengist ákveðni minni og réttlætiskennd.
Jafnvel smá lögfræðiáhuga.
Er ekki sátt með að það sé komin helgi, þá tefst allt.
Langar að klára þetta af!
Kv. Fröken Ofhlaðin.
Athugasemdir
Veistu hvað væri ófagmannlegt? Ef að einhverm myndi blogga um eitthvað leynt, og vísvitandi vekja upp eftirvæntingu og langanir hjá manni um leyndarmálið sem hann eða hún síðan gefur lúmskar vísbendingar um og þegir svo.
gunnar (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 18:36
Haha. Það eru margir, þar á meðal þú, sem vita alveg hvað ég er að tala um, því ég er búin að tala um þetta við þá.
Það er öllum velkomið að spurja mig hvað sé í gangi, en ég mun ekki pósta því á netið... því ég vil ekki "opinbera" þetta... strax. Og kannski aldrei.
Bergþóra, 12.2.2010 kl. 19:51
ohh.. Bergþóra þú ert svo fagmanleg..ég er allavega fegin að við eigum öll þessi fagmanlegu samtöl mörgum sinnum á dag.. þá missi ég örugglega ekki af neinu.. haha
og takk fyrir komuna.. ég gleymdi alltaf að segja það.. (verð að segja það til þess að þetta verðr fagmanlegt) :) haha...
Fjóla =), 13.2.2010 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.