Færsluflokkur: Bloggar

L'Amour Et La Violence - Sebastien Tellier


Uppgötvun kvöldsins.


Animal Arithmetic - Jónsi

Mér finnst eitthvað afbrigðilegt við það að vera að læra á föstudagskvöldum.
Ég dey alltaf smá að innan í hvert skipti sem það gerist!

Walnut Tree - Keane

Kl. er 10:41 á sunnudagsmorgni og ég var að taka kanil og epla muffins út úr ofninum.
Sjæse.
img_8672.jpg


Girl - The Beatles

img_8645.jpg

Hátíðardagur Úlfljóts er á föstudaginn.
Held það verði frekar svít.

Það er bara smá vesen... ég á engan kjól.
En ég er að vinna í þessu.
Þetta reddast.


Dans gleðinnar - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Djöfull getur fólk kvartað undan öllu!

Fyrsti alvöru kaldi dagur haustsins og fólk veit ekki hvernig það á að haga sér.
Það er sko kominn október... Ekki segja mér að kuldinn hafi komið ykkur á óvart.

Úlpið ykkur upp!

Haustið er svo kósý.
Njótið þess.

Eldið ykkur súpu (þessi er geðveik).
Fáið ykkur heitt kakó.
Kveikið á kertum.
Kúrið undir teppi.

untitled_1035743.png
Haustkveðja,

Bergþóra


Pyro - Kings of Leon

 come-around-sundown
Mér líkar ágætlega við þessa plötu.
Hún er allavega skárri en réttarsaga.

Mér hefur samt alltaf Kings of Leon vera svo ódýrir eitthvað.
Og það hefur ekkert breyst.


Enchanting Ghost - Sufjan Stevens

Sufjan+Stevens+Wings
Elsk'ann.


Chupee - Cocoon

Ljúft:

Ég veit... tryllt laugardagskvöld!


Libraries - Seabear

Hversu geðveikt væri að fara í skiptinám til Grikklands?

http://en.uoa.gr/
http://www.auth.gr/home/index_en.html

greece3

 


Keeping Warm - We Were Promised Jetpacks

Við María fórum á Fiskmarkaðinn í hádeginu í dag.

panta-bord

Lax og túna lovers og eldfjalla maki.
Sjúkt.

Ég elska sushi.
Bara svona ef ykkur langaði til að vita það.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband