Færsluflokkur: Bloggar
L'Amour Et La Violence - Sebastien Tellier
31.10.2010 | 00:45
Uppgötvun kvöldsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Animal Arithmetic - Jónsi
29.10.2010 | 19:13
Ég dey alltaf smá að innan í hvert skipti sem það gerist!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Walnut Tree - Keane
24.10.2010 | 10:41
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Girl - The Beatles
20.10.2010 | 20:18
Hátíðardagur Úlfljóts er á föstudaginn.
Held það verði frekar svít.
Það er bara smá vesen... ég á engan kjól.
En ég er að vinna í þessu.
Þetta reddast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Dans gleðinnar - Vilhjálmur Vilhjálmsson
19.10.2010 | 13:52
Djöfull getur fólk kvartað undan öllu!
Fyrsti alvöru kaldi dagur haustsins og fólk veit ekki hvernig það á að haga sér.
Það er sko kominn október... Ekki segja mér að kuldinn hafi komið ykkur á óvart.
Úlpið ykkur upp!
Haustið er svo kósý.
Njótið þess.
Eldið ykkur súpu (þessi er geðveik).
Fáið ykkur heitt kakó.
Kveikið á kertum.
Kúrið undir teppi.
Bergþóra
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Pyro - Kings of Leon
17.10.2010 | 16:12
Mér líkar ágætlega við þessa plötu.
Hún er allavega skárri en réttarsaga.
Mér hefur samt alltaf Kings of Leon vera svo ódýrir eitthvað.
Og það hefur ekkert breyst.
Bloggar | Breytt 19.10.2010 kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enchanting Ghost - Sufjan Stevens
17.10.2010 | 15:22
Elsk'ann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Chupee - Cocoon
17.10.2010 | 00:20
Ljúft:
Ég veit... tryllt laugardagskvöld!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Libraries - Seabear
15.10.2010 | 18:16
Hversu geðveikt væri að fara í skiptinám til Grikklands?
http://en.uoa.gr/
http://www.auth.gr/home/index_en.html
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Keeping Warm - We Were Promised Jetpacks
14.10.2010 | 17:57
Við María fórum á Fiskmarkaðinn í hádeginu í dag.
Lax og túna lovers og eldfjalla maki.
Sjúkt.
Ég elska sushi.
Bara svona ef ykkur langaði til að vita það.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)