Færsluflokkur: Bloggar
Shuffle - Bombay Bicycle Club
19.7.2011 | 13:52
Í dag er fyrsti dagurinn í 5 daga vaktafríinu mínu.
Frí sem átti að vera yfirfullt af skemmtilegum atburðum með skemmtilegu fólki.
Í dag vaknaði ég með hálsbólgu og hita.
Fokk.
Mæ.
Læf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Feel good - Vicky
18.7.2011 | 18:28
Ég bjó mér alveg óvart til sjeik úr Hámarkinu mínu áðan.
Ég ætlaði bara að hafa það extra kalt með því að setja það í mixer með nokkrum klökum... en svo bætti ég við nokkrum frosnum bananabitum og jarðaberjum og úr því varð til 2 lítrar af jarðaberjasjeik!
Er að springa...
Ég bætti að vísu meiri banana og jarðaberjum við og svo setti ég agave-síróp líka... en það er allt saman ómyndað.
Svo setti ég vélina af stað og eftir svona 3-4 mínútur af þeytingu þá leit þetta svona út:
Þetta varð það þykkt og stíft að ég hefði getað hvolft skálinni og það hefði ekki haggast :)
Næsta skref var svo að moka þessu (já, moka) í glas og skella sér út í sólina!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Curs in the Weeds - Horse Feathers
13.7.2011 | 20:29
Ég strengdi þess heit í byrjun sumars að skrásetja líf mitt þetta sumarið, bæði í myndum og orði, og birta það hér á síðunni (því ég elska að lesa gömlu bloggin mín...).
Eins og glöggir menn sjá, þá hef ég ekki staðið við það.
En það mun gerast.
Það mun gerast!
...einhvern tíma þegar ég er ekki að fara á næturvakt samt :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5 Years Time - Noah and the Whale
13.7.2011 | 20:14
Elska indie/folk samt meira:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hawaiian Air - Friendly Fires
13.7.2011 | 19:58
Hæ.
Ég elska electronic/indie!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Going To California - Led Zeppelin
13.7.2011 | 14:26
Dis is funneh!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Best Thing I Never Had - Beyoncé
11.7.2011 | 23:03
Guilty pleasure:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Major Minus - Coldplay
11.7.2011 | 20:16
Nokkrir punktar um Rock Werchter:
- Ég á aldrei eftir að jafna mig almennilega eftir Coldplay!
- Two Door Cinema Club voru líka sjúkir!
- Sem og White Lies, Kings of Leon, Queens of the Stone Age, Kasabian og Fleet Foxes.
- Varð fyrir smá vonbrigðum með The National...
- Og missti endanlega allt álit á Black Eyed Peas.
- Kamrarnir valda mér enn martröðum.
- Og lyktin af osta-pastanu úr einum matarbásnum!
- Næturnar voru þær köldustu sem ég hef upplifað.
- Dagarnir voru heeeitir.
- Rigningin var þæginleg.
- Bjórinn á tónleikasvæðinu var flatur en kaldur!
- Lyktin af grasi var orðin óskaplega eðlilegur hluti andrúmsloftsins...
Sáttar píur!
Þessi pía var allavega alveg frekar mikið sátt með lífið :)!
Ætla að enda þetta á hluta af Coldplay tónleikunum.
Persónulega fékk ég gæsahúð við að horfa á þetta... en það gæti tengst því að ég var á svæðinu ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sealegs - The Shins
15.5.2011 | 19:49
"Róbert Spanó", takk fyrir gott grín grín.
Ég yrði þér samt ævinlega þakklát ef þú myndir svala forvitni minni og gefa þig fram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brotlentur - Valdimar
15.5.2011 | 10:55
Sá þá í Hörpunni í gær.
Með því betra sem ég hef heyrt lengi.
Agent Fresco voru líka magnaðir, eins og alltaf.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)